Fangar víðáttu á litlum fleti

Listakonan Geirþrúður Einarsdóttir opnaði sýninguna Staður á Menningarnótt í NORR11 á Hverfisgötu. Á sýningunni gefur að líta þrívíð málverk, eins konar lágmyndir. Við gerð myndanna sótti Geirþrúður innblástur í landslag og loftmyndir af náttúrunni. Sýningin er á vegum Listvals. „Í verkum sínum leitast Geirþrúður við að fanga víðáttu á litlum fleti í landslagi sem þrengir stöðugt að manni. Hún veltir fyrir sér tilfinningunni og andstæðunni sem birtist í því að þjóta áfram en standa á sama tíma grafkyrr. Verk hennar vísa í handverkið, þau eru unnin á nákvæman hátt; skorin út í karton og klædd með máluðum hörstriga. Stundum myndast...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn