Forsíðuinnlitið - Litríkt og lifandi heimili Loga Pedro og Hallveigar Hafstað

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Við heimsóttum á dögunum bjarta og smart íbúð á Skeggjagötu en þar búa þau Logi Pedro Stefánsson, tónlistarmaður, þáttastjórnandi og nemi í vöruhönnun, og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, nýútskrifuð úr sálfræði, ásamt tveimur drengjum þeirra þeim Tómasi og Bjarti. Íbúðin er opin og fá litríkir og spennandi munir að njóta sín víðast hvar innan um aðra klassíska hluti. Þau fóru í talsverðar framkvæmdir á eigninni sem er um 78 fermetrar að stærð ásamt bílskúr og að auki er risloft sem þau ætla í framtíðinni að breyta og hækka. Þau fengu eignina afhenda í október 2020...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn