Felst hamingjan kannski í góðu skipulagi?

Ritstjórapistill Hönnu Ingibjargar Arnarsdóttur úr 10. tbl. Húsa og híbýla Flestir kannast eflaust við að hafa snúið húsinu á hvolf við að leita að einhverju, oftast eru það bíllyklar, gleraugu eða eitthvað smávægilegt. Þegar fleiri en einn aðili eldar á heimilinu getur það líka stundum tekið á taugarnar að leita að rétta áhaldinu sem var ekki sett á sinn stað og svo mætti lengi telja. Ég hef sennilega oftast leitað að bíllyklum og það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að ég hafi hreinlega ekki fundið þá og orðið að taka leigubíl í vinnuna, í eitthvert skiptið var það...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn