Af tilgangslausu tímaflakki

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Það hlýtur að teljast til tíðinda að komin sé ný bók eftir Auði Haralds. Aðdáendur skáldkonunnar hafa án efa tekið fljótt og vel við sér og víst er að Hvað er drottinn að drolla? svíkur engan. Orðgnóttinn, lipur stíllinn og húmorinn er allt til staðar í þessari nýju bók en hér kveður hins vegar við annan tón líka. Telft er saman faraldri nútímans og miðalda plágunni svartadauða. Miðaldra íslensk kona á COVID-tímum leggst til svefns illa haldin af flensu og vaknar í rúmi ungrar konu árið 1348. Það síðasta sem skrifstofukonan Guðbjörg gerði áður en sótthitinn og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn