Fjandans heilaþokan

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þú ert rétt búin að loka útidyrunum þegar það rennur upp fyrir þér að húslyklarnir eru enn á borðinu. Þegar í vinnuna er komið uppgötvar þú að gleraugun eða síminn urðu eftir heima. Þú skilur skjölin sem þú varst að vinna í eftir á borði samstarfsmanns og gleymir kaffibollanum í eldhúsinu. Kannastu við eitthvað af þessu eða jafnvel allt? Þá þjáist þú af því sem kallað er heilaþoka. Í raun kannast allir við daga þegar allt virðist ganga á afturfótunum. Þú týnir hlutum, gleymir þeim og gerir fáránleg mistök en þegar þessir dagar eru orðnir fleiri en...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn