Ilmandi haustsúpa barmafull af yl

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Albert Eiríksson kann öðrum mönnum fremur að skapa hlýju og notalegheit í kringum sig. Hann gerir það með kurteisi og fágun, góðum mat og einstakri jákvæðni. Nú þegar haustvindar blása og rökkrið færist yfir sífellt fyrr spurðum við Albert hvað hann hefði í matinn. „Súpan er dæmigerð haustsúpa, kraftmikil og bragðmikil. Stundum bæti ég við cayenne-pipar til að hafa hana ögn sterkari. Þetta er hressandi súpa,“ segir Albert og líklega veitir engum af orkunni sem hún gefur nú þegar veturinn er fram undan. Mexíkósúpa 200 g hakk 4 msk. ólífuolía 4 msk. chili-sósa 1 msk. tómat-purrée ½ rauðlaukur 2 gulrætur 2 dl skorið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn