Hvers virði er að sýna frumkvæði í vinnunni?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Að sýna frumkvæði er ein leið til að sannfæra vinnuveitandann um að þú sért verðmætur starfskraftur. Með því að vinna verkefni upp á eigin spýtur, leitast við að innleiða nýungar og vinnuhagræði sýnir þú áhuga og skilning á starfinu. Rannsóknir sýna að frumkvæði helst gjarnan í hendur við aukna virðingu á vinnustað og framgang. Sá sem tekur frumkvæði er í raun að axla ábyrgð á starfi sínu og verkefnum og leitast við að þroskast í starfi. Vinnuveitandi sér að viðkomandi hefur hæfni til að leiða og getur unnið sjálfstætt. Séu frumkvöðlar litnir hornauga á þínum vinnustað er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn