Einelti ætti aldrei að líða

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Nú eru skólarnir byrjaðir og börnin trítla í skólann, sum glöð og hlakka til að hitta félagana en önnur full kvíða. Skyldi sama ofbeldið og áreitið mæta þeim og síðasta vetur? Einelti er alvarlegt og algengt vandamál bæði meðal barna og fullorðinna. Það hefur djúpstæð og alvarleg áhrif á þolendur og ætti aldrei að líðast og í ljósi þessa er undarlegt hversu erfiðlega gengur að uppræta það. Skilgreiningin á einelti er langvarandi og síendurtekið ofbeldi, annaðhvort líkamlegt eða andlegt eða hvoru tveggja. Stundum verður eitthvert tiltekið atvik til að hrinda af stað ofbeldisviðbragðinu en í flestum tilfellum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn