Skýjaglópur skrifar bréf er skemmtileg bók

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Anna Kristjánsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hressandi og kímna pistla sína úr Paradís, eins hún kallar Tenerife þar sem hún er búsett. Hún segist hins vegar lesa lítið þessa dagana, enda veðrið líklegra til að kalla hana út en okkur sem sitjum hér heima á skerinu. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Engin,“ segir hún. „Ég á sem betur fer mjög auðvelt með svefn og engin þörf fyrir slíkt. Því eru helstu lestrarstundirnar mínar eftir hádegið á svölunum mínum þegar notið er góðs veðurs sem er mjög oft hér undan ströndum Afríku, en áður fyrr...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn