Á náttborðinu
22. september 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Fíkn eftir Rannveigu Sigurðardóttur er skáldsaga um stjórnleysi og þráhyggju í mannlegum samböndum. Kynlíf getur orðið að fíkn, þráin eftir stöðugt nýrri reynslu, meiri spennu og þenja mörkin. Fíkn sprettur af sársauka og er í eðli sínu sjálfshatur. Þau Freyja og Ellert ýta hvert öðru fram á ystu nöf og í stað þess að seðja og gefa af ást horfa þau í botnlaust tóm. Ef þið eruð í leshring er vert að benda á að best er að njóta klassískra skáldsagna með því að lesa þær í hópi þá fást fleiri sjónarhorn og oft annar skilningur á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn