Komdu sogæðakerfinu í gang

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Taktu mataræðið þitt í gegn Slepptu matvörum sem eru hlaðnar sykri og unnum matvörum sem innihalda alls konar aukefni, rotvarnarefni og ónáttúruleg litarefni og bragðefni. Slíkar matvörur setja aukaálag á sogæðakerfið í líkamanum. Taktu þér tíma til að slaka á Langvarandi stress getur valdið stíflum í sogæðakerfinu og því er mikilvægt að finna sér tíma til að slaka aðeins á. Þegar við upplifum stress framleiðir líkaminn meira af kortisól streituhormóninu og of mikið af því getur leitt til þess að sogæðakerfið stíflist. Það gerir manni gott að fara í göngutúr og anda að sér fersku lofti,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn