Kókoskaka með límónusmjöri

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson KÓKOSKAKA MEÐ LÍMÓNUSMJÖRI fyrir 12-15 LÍMÓNUSMJÖR Límónusmjör geymist í eina viku í kæli í loftþéttum umbúðum en einnig er hægt aðfrysta það í allt að fjóra mánuði. 60 g smjör, skorið í bita, við stofuhita3 eggjarauður100 g sykur1 tsk. límónubörkur, rifinn fínt60 ml límónusafi, nýkreistur Setjið smjör í stóra skál og látið til hliðar. Setjið eggjarauður og sykur í aðra hitaþolna skál og hrærið saman. Bætið límónuberki og límónusafa við, hrærið rösklega þar til allt hefur komið saman. Setjið skálina yfir vatnsbað, passið að vatnið undir bullsjóði ekki og að skálin snerti ekki vatnið. Hrærið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn