Kulnun og leiðin til baka

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Flestir fara þá leið í lífinu að velja sér starf og mennta sig síðan með hliðsjón af því. Síðan kemur þetta fólk út á vinnumarkaðinn fullt eldmóðs og hugsjóna tilbúið að takast á við ögrandi störf. Raunveruleikinn lagar sig hins vegar sjaldnast að kenningum og oft þreytast manneskjur á eilífum málamiðlunum og smátt og smátt verður vinnan gleðisnauð kvöð. Þegar þannig er komið fyrir mönnum getur verið stutt í að þeir brenni út í starfi. Allir geta upplifað þetta ástand en það er algengast meðal þeirra sem starfa við að þjónusta fólk. Flestir þeir sem kjósta...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn