Krydduð súkkulaðikaka með karamellumöndlum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Hallur KarlssonStílisti/ Guðný Hrönn Einföld og alver ótrúlega bragðgóð kaka með kanil. Það er eitthvað alveg sérstakt við kryddkökur. Sennilega á þessi dásamlega angan sem fyllir vitin og híbýlin öll meðan á bakstrinum stendur stóran þátt í því en svo eru kökur með kanil, negul, engifer, kardimommum og öllu þessu einfaldlega bara svo ótrúlega bragðgóðar. KRYDDUÐ SÚKKULAÐIKAKA MEÐ KARAMELLUMÖNDLUMfyrir 8 100 g suðusúkkulaði125 g smjör30 g hveiti40 g kakó2 tsk. skyndikaffiduft1 tsk. kanill1 tsk. vanillusykur160 g sykurrifinn börkur af ½ appelsínu2 egg Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið litla ofnskúffu og klæðið hana með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn