Ertu að glíma við kvíða?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Kvíði er algengt og útbreitt vandamál í vestrænum samfélögum. Hann getur verið lamandi og heldur aftur af mörgum. Það er eðlilegt að finna fyrir kvíða og streitu þegar mikið álag er eða maður þarf að takast á við erfiðar áskoranir. Hvenær er þá kvíðinn orðinn vandamál og hvernig getur maður verið viss um að það sé kvíði sem bagar mann? Hér eru fáein merki þess að kvíðinn sé farinn að há þér. Þér hættir til að mála skrattann á vegginn Eitt augljósasta merki um að streita er farin að hafa veruleg áhrif á líf fólks og kvíði...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn