Listin að hlusta

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Nýr sóttvarnarlæknir er á forsíðu Vikunnar að þessu sinni. Hún er sporgöngumaður manns sem náði til allrar þjóðarinnar með yfirvegun sinni, rósemd og rökfestu meðan á heimsfaraldri kórónuveirunnar stóð. Vonandi þarf Guðrún Aspelund ekki að standa vaktina á hverjum degi á sama hátt og Þórólfur gerði, ekki vegna þess að henni sé ekki treystandi til þess fremur af þeim sökum að okkur langar ekki þangað aftur. Langar ekki aftur í sóttkví, samkomutakmarkanir, einangrun og áhyggjur af sjúklingum á gjörgæsludeild. Guðrún virkar hins vegar þannig á mann að hún myndi ekki síður stýra með styrkri hönd, sýna hreinskiptni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn