Ástin kemur á öllum aldri

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Kvikmyndaframleiðendur hafa áttað sig á því að fólk á öllum aldri er fært um að verða ástfangið og verður það gjarnan. Um þetta vitna ótal bráðskemmtilegar rómantískar gamanmyndir sem hverfast í kringum fólk sem komið er af léttasta skeiði. Við á Vikunni mælum með. The Good House með Sigourney Weaver og Kevin Kline er byggð á metsölubók eftir Ann Leary. Hún segir af Hildy Good, fráskilinni konu, fasteignasala í frekar mikilli lægð. Vinnan mætti ganga betur sem og henni að halda sig frá búsinu. Þá hittir hún gamlan kærasta, Frank Getchell og heldur betur tekur að hitna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn