Hlutir til að gera heimilið hlýlegt

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum Á haustin viljum við hafa notalegt og það má gera margt til þess. Stofan eða sjónvarpsherbergið er aðalvistarvera fólks og þar má hafa notalegan ilm, púða, ljós og fleira sem skapar hlýju. En aðalsamkomustaðurinn er samt þar sem við njótum matar og spjöllum. Við fundum fallega bók sem sýnir hvernig má leggja fallega á boð og t.d. nota greinar og ber og annað úr náttúrunni til að skreyta með ásamt fleiru til að gera heimilið bæði fallegt og notalegt. Audio-sófaborð. Snúran, 125.000 kr. Kertastjaki í Blue Mega-línunni frá Royal Copenhagen. Epal, 14.900 kr. Fallegir púðar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn