Leggðu þitt af mörkum svo lýðræðið virki

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hér á landi líkt og í öðrum vestrænum lýðræðisríkjum minnkar kjörsókn, nánast með hverjum kosningum. Lengi vel var áhuginn og þátttakan mun meiri hér en í nágrannalöndunum en núna nálgumst við óðum sama hlutfall og algengt er annars staðar á Norðurlöndunum. Þetta er bagalegt því sinnuleysi borgaranna um þennan rétt þeirra til að hafa áhrif á stjórnarfar grefur undan lýðræðinu. Ef þessi mál ber á góma er algengt að fólk færi eftirfarandi rök fyrir þátttöku- og áhugaleysi sínu: „Það er sami rassinn undir öllum flokkunum og skiptir engu hvað maður kýs.“ „Hvers vegna að kjósa? Það breytist...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn