Stjörnuspá vikunnar
13. október 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Hrúturinn gæti þurft að draga aðeins saman seglin eftir skemmtanir síðustu vikna sem hafa verið kostnaðarsamar en með smávegis sparsemi ætti honum að takast að rétta úr kútnum. Það gæti líka verið gott fyrir hrútinn að hvíla aðeins í núinu og sjálfum sér eftir fjörugt félagslíf hingað til. Nautið apríl – 20. maí Það er kominn tími til að halda áfram þar sem frá var horfið. Minntu þig á af hverju þú ert á þeirri vegferð sem þú ert á, kæra naut. Betri tímar bíða. Þú munt fá góðar fréttir í vikunni og verkefni...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn