Myndavélin og pensillinn tvö ólík verkfæri til listsköpunar

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Nafn: Saga Sigurðardóttir Menntun og starfstitill: Listakona og ljósmyndari Hver ertu? Listakona, ljósmyndari, kærasta, systir, dóttir, stjúpmamma, vinkona. Hvaðan kemurðu? Finnst þetta smá snúin spurning – ég hef búið á ýmsum stöðum; Skaftafellssýslu, Þingeyjarsýslu, Skálholti, Þingvöllum, London og í Reykjavík. Ég á ættir að rekja t.d. til Svarfaðardals, Kjósar, Ölfuss, Skagafjarðar og Skaftafellsýslu, einn langaafi minn var bóndi á Tómasarhaga svo ég er original Vesturbæingur. Hvar og hvenær líður þér best? Mér líður best þegar ég er í algjöru flæði og núvitund. Þegar allt gengur upp. Það gerist oftast þegar ég er að mála, þegar ég fer...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn