Kona á tíræðisaldri deyr
20. október 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Nanna Rögnvaldsdóttir Mér finnst umhugsunarvert hvað við sýnum oft lífi – og ekki síður dauða – einhverra sem við þekkjum ekki neitt og skipta okkur í raun engu máli mikla athygli. Um daginn dó kona á tíræðisaldri í Bretlandi og heimsbyggðin fór á hliðina. Merkiskona, jújú, búin að vera þarna frá því að elstu menn muna. Fastur punktur í tilverunni, kannski. Ekki fyrir mig þó, tilvera hennar skipti mig aldrei neinu máli til eða frá. Um héraðsbrest ei getur þó hrökkvi sprek í tvennt, hugsaði ég þegar ég heyrði fréttina. Og nei, ég man ekkert hvar ég var þegar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn