Að höndla hamingjuna

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Martha er nýskilin og þegar hún er spurð hvernig hún hafi hitt eiginmann sinn svarar hún því þannig að hann hafi verið líkastur sófanum á æskuheimilinu, alltaf þarna. Og þannig eru sambönd margra, örugg, notaleg og staðföst. Hvorugur aðilinn veltir mikið fyrir sér ganginum í samskiptunum, þau bara eru. Fyrir suma er það nóg en oft er það mikið áfall þegar svona sambönd springa. Í bókinni Harmur og hamingja veltir Meg Mason upp spurningum um hjónabönd og viðbrögðum við skilnaði. Martha, aðalpersónan, var gift Patrick í átta ár. Hún er greind, dugleg og gengur vel í lífinu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn