Lestrarhestur frá barnæsku
20. október 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hulda G. Geirsdóttir, dagskrárritstjóri og dagskrárgerðarkona á Rás 2, les líklega sjaldan frameftir á kvöldin því hún þarf að vera komin tímanlega niður í útvarp til að vekja aðra landsmenn og fylgja þeim á leið í vinnuna. En einhvern tíma hlýtur hún að lesa eitthvað annað en fréttir og okkur lék forvitni á að vita hvað það væri helst. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég er rétt að byrja að lesa Olga Dies Dreaming eftir Xochitl Gonzales. Keypti hana í New York fyrr á árinu, en hún gerist einmitt að mestu í New York og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn