Súkkulaðibitakökur með ristuðum pekanhnetum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Hér gefum við frekar stóra uppskrift að þessum gómsætu kökum en þó er ekki nauðsynlegt að baka þær allar í einu. Það má auðveldlega geyma deigið í frysti í allt að þrjá mánuði eftir að því hefur verið rúllað upp í kúlur og geta þannig bakað kökurnar með lítilli fyrirhöfn. Hægt er að baka kökurnar frosnar en þá er gott að bæta einni aukamínútu við bökunartímann. 250 g smjör, skorið í bita og haft við stofuhita200 g púðursykur200 g sykur2 tsk. vanilludropar2 egg560 g hveiti, sigtað2 tsk. lyftiduft1 tsk. salt250 g dökkir súkkulaðidropar120 g pekanhnetur,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn