Frábær áfangastaður fyrir matgæðinga

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Anna Kristín Scheving Fyrr í sumar var Hafnartorg Gallery opnað við gömlu höfnina í Reykjavík og með því hefur færst mikið líf á svæðið. Hafnartorg Gallery vakti athygli okkar á Gestgjafanum enda er þetta frábær áfangastaður þegar njóta á góðs matar og drykkjar. Þar er gott úrval fjölbreyttra veitingastaða og ekki skemmir fyrir hvað rýmið er notalegt og fallega innréttað. Við kíktum í heimsókn í Hafnartorg Gallery og tókum Pétur Rúnar Heimisson, markaðs- og samskiptastjóra hjá Reginn fasteignafélagi, tali en hann er einn af þeim sem hefur verið í forsvari fyrir þennan margslungna áfangastað þar sem matur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn