Ofureinföld ananaskaka með rjómaostakremi

Sumir veigra sér við því að baka vegna þess að það taki of mikinn tíma, sérstaklega þegar hægt erað hlaupa út í bakarí eða kaupa kökumix í pakka. En þessi kaka er ofureinföld og sérlega góð. Umsjón/Sólveig JónsdóttirStílisti/María Erla KjartansdóttirMynd/Hallur Karlsson ANANASKAKA MEÐ RJÓMAOSTAKREMIum 12 bitar 250 g hveiti250 g sykur2 egg2 tsk. lyftiduft1 tsk. matarsódi1 tsk. vanillusykur1 lítil dós ananaskurl og safi Hitið ofninn í 180°C. Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hrærið vel. Smyrjið litla ofnskúffu (um það bil 20 cm x 30 cm) og setjið bökunarpappír á botninn. Jafnið deiginu í ofnskúffuna og bakið í 35-40...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn