Veganmarens með ferskum berjum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Veganmarens með ferskum berjum u.þ.b. 20 stk. Í þessum marens er uppistaðan ekki eggjahvítur eins og við þekkjum flest heldur kjúklingabaunasafi eða „aquafaba“ en það er einfaldlega safinn sem verður eftir þegar kjúklingabaunir úr dós eru sigtaðar. Best er að bera þennan marens fram samdægurs þar sem hann mun verða mjúkur og örlítið klístraður því lengur sem hann er geymdur. Nauðsynlegt er að hræra marensblönduna fremur lengi eftir að sykurinn hefur komið saman við og það ferli tekur lengri tíma en þegar hefðbundinn marens er gerður, gott að hafa það í huga. 400...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn