Púðursykursmarens með súkkulaðirjóma

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Púðursykursmarens með súkkulaðirjóma fyrir 8 125 ml eggjahvítur, við stofuhita (u.þ.b. 4 egg) 165 g sykur 80 g púðursykur 50 g dökkt súkkulaði, skorið 360 ml rjómi 60 g heslihnetur, án hýðis og skornar gróflega bláber, til að bera fram með Hitið ofn í 120°C. Setjið eggjahvítur í hrærivélarskál og hrærið þar til mjúkir toppar myndast. Bætið hvíta sykrinum saman við, einni msk. í einu og hrærið í 30 sek. á milli. Sáldrið púðursykrinum yfir marensblönduna 1 msk. í einu og hrærið í 30 sek. á milli. Hrærið þar til marensinn er þykkur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn