Öðruvísi vesturfari

Um og upp úr aldamótum 1900 fluttust um 15.000 Íslendingar vestur yfir hafið. Langflestir lögðu leið sínatil Kanada en margir fóru einnig til Bandaríkjanna. Ástæður þeirra voru margvíslegar en veðurfar, hungursneyð og fátækt varð til þess að Íslendingar sigldu yfir hafið og stofnuðu hið Nýja Ísland í Kanada.Í bókinni Ævintýri og Líf í Kanada vekur Þórður Sævar Jónsson upp endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar en fjölskylda hans flutti til Kanada árið 1903. Guðjón flutti þó ekki til föður síns fyrr en hann var orðinn tvítugur en þegar út var komið átti hann ekki skap saman við fjölskyldu sína og hófst því...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn