Jeffrey Dahmer - Skrímslið frá Milwaukee

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Það er ef til vill ekki fyrir viðkvæma að horfa á þáttaröðina Dahmer - Monster: The Jeffrey Dahmer Story sem Netflix tók til sýninga í september síðastliðnum. Þættirnir, sem byggðir eru á sönnum atburðum, segja sögu hins bandaríska Jeffrey Dahmer, eins illræmdasta raðmorðingja í sögu Bandaríkjanna. Dahmer hagaði sér eins og raðmorðingjum er von og vísa en það var það sem hann gerði eftir morðin sem vakti einnig mikinn óhug, enda var hann stundum kallaður Mannætan frá Milwaukee og Skrímslið frá Milwaukee. Jeffrey Dahmer fæddist í West Allis í Wisconsin í Bandaríkjunum 21. maí 1960 og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn