Smart klakaskreytingar á allra færi

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Anna Kristín Scheving Íris Tanja Flygenring, leikkona og fagurkeri mikill, setti saman fallega klakaskreytingu fyrir okkur sem sómir sér vel jafnt utan- sem innandyra um jólin. Hún segir áhugann á blómaskreytingum hafa fylgt sér allt tíð og nefnir jafnframt að hægt sé að komast langt á ferskum greinum til skreytinga yfir hátíðirnar. Aðspurð segir Íris móður sína oft hafa gert samskonar skreytingar þegar hún var lítil sem hún fór síðar að tileinka sér. „Allur áhugi minn á blómum og skreytingum kemur frá því að hafa fylgst með henni sem barn. Skreytingin sem ég útbjó eru kertastæði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn