Gjafainnpökkun eftir japönsku aðferðinni Furoshiki

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður og jógakennari að mennt og annar eigandi Rvk Ritual, auk þess er hún þriggja barna móðir og mikil smekkkona. Hún segist vinna mikið með endurnýtingu og náttúruleg efni þegar kemur að jólunum og er alls ekki hlynnt því að nota einnota hluti og vörur í skreytingar og innpökkun. Hvað geturðu sagt okkur um skreytinguna sem þú gerðir fyrir blaðið? „Það sem ég er oftast að vinna með bæði á jólum, í veislum eða öðru slíku er að nota endurnýtanleg og náttúruleg efni. Mér finnst algjör vitleysa að kaupa skraut...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn