„Mikilvægt að gera ekki of miklar kröfur um hluti sem skipta ekki öllu máli”

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Anna Kristín Scheving Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 31 árs að aldri og situr í stóli háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún er uppalinn Reykvíkingur, lögfræðingur að mennt og hefur að eigin sögn mikla ástríðu fyrir tækifærum á Íslandi, vinum, fjölskyldu og ekki síður hestum. Áslaug er hæfilega mikið jólabarn og segist ekki vera íhaldsöm þegar kemur að jólahefðum. Hún er óhrædd við að bregða út af vananum og reynir að lágmarka stressið um hátíðirnar eins og mögulegt er. Ertu mikið jólabarn? „Ég myndi segja að ég væri mátulega mikið jólabarn. Ég á auðvelt að koma mér í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn