Nostalgísk pappamassagerð

Falleg heimagerð jólakort setja óneitanlega sterkan svip á gjafirnar og gleðja eflaust flesta þiggjendur. Við mælum með að prófa þessa klassísku pappamassagerð sem margir kannast við frá yngri árum og hvetjum fólk um leið til þess að nýta afgangspappír og dagblöð þegar hafist er handa. Það sem þarf í grunninn eru blöð og heitt vatn en það er hægt að blanda m.a. kartöflumjöli eða hveiti saman við og þá er miðað við að hlutfallið sé u.þ.b. 1 á móti 3 af pappírsblöndunni. Rífa þarf pappírinn í smáa búta. Athugið að það gæti þurft að bæta massa við vatnið í ferlinu en þið ættuð fljótt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn