Á döfinni

Sigur Rós: HeimaSunnudaginn 6. nóvember kl. 17:00 verður myndin Sigur Rós: Heima sýnd í Bíó Paradís. Myndin fjallar um tónleikaferðalag hljómsveitarinnar Sigur Rósar hérlendis árið 2006. Á þeim tíma hafði hljómsveitin notið mikilla vinsælda erlendis og var búin að halda stórtónleika um allan heim en sneri heim til Íslands og fór í óauglýst tónleikaferðalag um landið. Tónleikarnir voru haldnir í látlausu umhverfi og fékk Sigur Rós að njóta sín á heimaslóðum. Leikstjóri myndarinnar er Dean Deblois. Emil í KattholtiÍ Borgarleikhúsinu verður sýningin um hinn uppátækjasama Emil í Kattholti eftir hina ástsælu Astrid Lindgren, í sýningu til 8. janúar 2023. Emil...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn