5 leiðir til að styrkja fjölskyldutengslin

Langir dagar og full dagskrá geta sett sinn svip á fjölskyldulífið og haft áhrif á bæði börn og fullorðna. Það er því mikilvægt að tileinka sér góða rútínu og góð samskipti til þess að efla og styrkja fjölskyldulífið heima við. Vikan tók saman 5 atriði sem gott er að innleiða í hina daglegu rútínu til þess að styrkja samskipti fjölskyldunnar og auka hamingju hennar. Texti: Anna Lára Árnadóttir GERÐU ÞAÐ AÐ VENJU AÐ FJÖLSKYLDAN BORÐI SAMANNýlegar rannsóknir sýna fram á að þær fjölskyldur sem taka frá tíma þrisvar til fimm sinnum í viku til þess að setjast niður og borða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn