Óáfengur Vatnsmelónu-Margaríta

Í þessari viku er tilvalið að útbúa ljúffengan og óáfengan kokteil fyrir alla fjölskylduna til þess að njóta. Þessi gómsæti og ferski drykkur mun brjóta upp skammdegið og fríska þig við. Umsjón: Anna Lára Árnadóttir HRÁEFNI FYRIR EINN DRYKK1 meðalstór frælaus vatnsmelóna, skorin í bita100 ml ferskur lime-safi4 tsk agave sírópSmávegis sódavatn AÐFERÐSetjið vatnsmelónuna í blandara og maukið saman þar til það er orðið silkimjúkt, þú ættir að eiga um það bil 4 bolla af vatnsmelónumaukinu.Næst skaltu setja ferskan lime-safa og agave sírópið út í vatnsmelónumaukið og blanda vel saman.Hellið þessu síðan í falleg glös, til dæmis freyðivínglös, og bætið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn