Á Döfinni

Texti: Anna Lára Árnadóttir Íslenska er alls konarÞann 16. nóvember nk. verður haldið upp á dag íslenskrar tungu og í Bókasafni Kópavogs munEiríkur Rögnvaldsson fjalla um margbreytileika íslenskunnar. Eiríkur er prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands og einn helsti forvígismaður um íslenska máltækni. Hann hefur verið óþreytandi við að vekja athygli á stöðu íslenskunnar og eflaskilning á tilbrigðum og fjölbreytileika tungumálsins og mikilvægi þess í menningu okkar og samskiptum. Aðgangur er ókeypis og byrjar skemmtunin kl. 12:15 fyrir gesti og gangandi. Tímarnir líða og breytast - Bob Dylan hátíðBob Dylan er nýorðinn áttræður og enn í fullu fjöri...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn