Dekraðu við þig

Það þykir sannað að þeir sem dekra reglulega við sig og viðhalda ákveðnari rútínu þegar kemur að því,upplifa minni kvíða og streitu, hafa betri einbeitingu og eru almennt hamingjusamari. Það er því vert aðhuga að sjálfum sér og þá sérstaklega þegar veturinn og myrkrið er farið að segja til sín. Það eru margar leiðir til þess að dekra við sjálfan sig, hvort sem það er heima eða á stofu en hver og einn verður að finna hvaða sjálfsdekur hentar til að innleiða í rútínuna. Hér eru nokkrar hugmyndir sem gætu veitt þér innblástur að því að huga betur að sjálfri/sjálfum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn