Jólaskál með rjóma og ávöxtum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn Einfalt en hátíðlegt. Hér má í raun nota hvaða súkkulaði sem er, hvaða ávexti sem er og bragðbæta rjómann með hverju því sem hugurinn girnist. JÓLASKÁLfyrir 8250 g súkkulaðiávextir og ber, t.d. melóna, ástaraldin, hindber, jarðarber, brómber, granatepli, plómur, ferskjur og epli3 dl rjómikorn úr 1 vanillustöngnokkur fersk myntulauf Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Klæðið hentuga skál með plastfilmu og setjið hana á hvolf á bökunarplötu. Dreypið súkkulaðinu varlega yfir svo það leki niður hliðarnar í nokkrum taumum. Látið stífna á köldum stað. Skolið ber og afhýðið ávexti. Skerið í bita. Þeytið rjómann...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn