Brownie- og saltkaramellutrufflur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Ekkert jafnast á við heimagerða mola sem bráðna í munni. BROWNIE- OG SALTKARAMELLUTRUFFLURum 50 stykki100 g suðusúkkulaði125 g smjör30 g hveiti40 g kakó100 g sykur80 g púðursykur2 egg Hitið ofninn í 180°C. Bræðið súkkulaði og smjör saman, annaðhvort í potti við mjög vægan hita eða í örbylgjuofninum. Hrærið hveiti, kakó, sykur og púðursykur vel saman við. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og hrærið vel á milli þar til deigið er samfellt og glansandi. Smyrjið litla ofnskúffu og setjið bökunarpappír í botninn á henni. Jafnið deiginu í ofnskúffuna og bakið í 25...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn