Kaffi- og kardimommutrufflur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir KAFFI- OG KARDIMOMMUTRUFFLURum 30 stykki1 dl rjómi1 msk. skyndikaffi5 kardimommur225 g suðusúkkulaði200 g rjómasúkkulaðikökuskraut Setjið rjóma og skyndikaffi í pott. Brjótið kardimommubelgina, takið fræin úr og bætið þeim við í pottinn.Hitið rjómann að suðu, takið þá pottinn af hellunni og setjið til hliðar. Saxið súkkulaðið smátt og setjið í skál. Hellið rjómanum yfir súkkulaðið og hrærið varlega þar til það hefur bráðnað og blandan er orðin samfelld og glansandi. Hellið blöndunni í form og setjið í kæli í 1 klukkustund. Mótið kúlur með teskeið eða „melónuskeið“, setjið á plötu með bökunarpappír og kælið....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn