Benedikt í flýti

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Mynd/ Rut Sigurðardóttir Fljótlega útfærslan af Eggs Benedict sem fær eflaust einhverja til að súpa hveljur en aðra til að anda léttar. BENEDIKT Í FLÝTIfyrir 6 6 stykki sætar brauðbollur (t.d. La Boulangére Brioche-bollur úr Hagkaup)200 g beikon1 dós aspas, grænn eða hvítur8 egg4 ½ dl mjólksalt og svartur pipar½ tsk. laukduft200 g rifinn ostur2 vorlaukar, saxaðir smátt3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð1 pakki Hollandaise-sósa Hitið ofninn í 180°C. Skerið bollurnar eftir endilöngu og raðið neðri helmingnum í eldfast mót. Steikið beikonið á pönnu, skerið í bita og dreifið ofan á bollurnar ásamt aspas. Þeytið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn