Jól í Tryggvaskála á Selfossi

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Jólin koma brátt og þá er tilvalið að gera sér ferð í nýja miðbæinn á Selfossi. Þar eru kaffihús, jólahús, verslanir og veitingastaðir sem eru ekki í Reykjavík. Má þar nefna Tryggvaskála sem er í elsta húsi bæjarins og verður staðurinn með jólaívafi á aðventunni. Jólahlaðborð Tryggvaskála seldist upp í október og því er ekki seinna vænna að bóka borð ef þið viljið ná að gæða ykkur á matnum á jólamatseðli Tryggvaskála. Saga Tryggvaskála er samofin sögu Selfoss en skálinn var byggður árið 1890 og var þá fyrsta húsið sem markaði hugmynd að byggðarkjarna í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn