Bakaðir ostrusveppir með rósmaríni

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMynd/ Hallur KarlssonStílisering/ Arna Engilbertsdóttir og Guðný Hrönn Bökuðu ostrusveppirnir með rósmaríni eru fullkomnir sem aðalréttur á aðfangadag eða kaldir í samloku á jóladagsmorgni. Ostrusveppir eru gullfallegir í laginu og mjög bragðgóðir. BAKAÐIR OSTRUSVEPPIR MEÐ RÓSMARÍNI 800 g ostrusveppir3 laukar5-6 greinar rósmaríngrillspjót MARINERING70 ml lífrænjómfrúarólífuolía2 msk. fínskoriðferskt rósmarín1 1/2 tsk.paprikukrydd1 tsk. sinnep1 tsk. tómatpúrra1 tsk. lífræn sojaeðatamarisósa3 hvítlauksrifsalt og pipar Hitið ofninn á 180°C með blæstri. Blandið öllum hráefnum í marineringu saman og hellið yfir sveppina. Þræðið sveppina þétt upp á spjótin. Skerið laukana í tvennt og setjið í eldfast mót ásamt 2-3 greinum af rósmaríni. Leggið spjótin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn