Hugrekki og hugmyndaauðgi og báðir fætur á jörðinni

Leiðari Guðrúnar Ólu Jónsdóttur, ritstjóra Vikunnar Ég get ekki sagt að velgengni tónlistarkonunnar Laufeyjar hafi komið mér neitt á óvart. Þessi hæfileikaríka unga kona með fallegu röddina heillaði mig um leið og ég heyrði í henni í fyrsta skipti í hæfileikakeppninni The Voice árið 2015. Það var þó ekki bara þessi stórkostlega rödd sem heillaði mig heldur líka hógværðin og yfirvegunin sem einkenndi Laufeyju, og gerir enn. Þegar ég tók við hana forsíðuviðtal þessarar Viku og hún var að segja mér frá því á hæverskan hátt hvernig hún kláraði tónlistarnámið við Berkley College of Music, ári fyrr en námskráin gerði ráð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn