The Playlist

The Playlist er ný þáttaröð sem gefin var út á Netflix í seinasta mánuði. Þættirnir fjalla um Daniel Ek, einn af stofnendum Spotify, og hvernig veitan breytti tónlistariðnaðinum til frambúðar. Spotify var stofnað árið 2006 en Ek fékk fjárfestinn Martin Lorentzon með sér í lið. Spotify var svar Ek við þeirri aukningu sem hafði orðið í að fólk væri að hlaða niður tónlist, ókeypis, af vefsíðunni The Pirate Bayen það er og var ólöglegt. Stofnendur The Pirate Bay voru hins vegar ekki á því að hætta að bjóða uppá nýjustu tónlistina endurgjaldslaust og var ljóst að iðnaðurinn þyrfti að breytast...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn