Aðventudagatal og jólaviðburðir

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd frá jolamarkadur.is Jólamarkaðir í ReykjavíkÍ Hörpu er matarmarkaður síðustu helgina fyrir jól, þar er tilvalið að kaupa inn góðgæti fyrir hátíðirnar beint af framleiðendum. Jólakvosin er jólamarkaður sem verður opin allar helgar í desember fyrir jól í Kvosinni á Ingólfstorgi við skautasvell Nova. Þar verða fjölbreyttir sölubásar með gómsætum kræsingum, og vörum sem koma manni í jólaskap. Á Hjartatorgi verður jólamarkaður allar helgar í desember fyrir jól, þar verða smávörur, matvörur og aðrar spennandi jólavörur til sölu ásamt skemmtiatriðum og jólastemningu. Jólaþorpið í Hafnarfirði Miðbær Hafnarfjarðar verður afar jólalegur á þessum árstíma, jólaþorpið er myndað af litlum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn