Gerum baksturinn ánægjulegan
24. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Jólabaksturinn er alltaf sérstakur, þegar húsið angar af smákökuilmi og jólalögin óma. Við fundum margt fallegt og gagnlegtsem tilheyrir jólabakstrinum, bæði við hann og einnig þegar kemur að þvíað bera afraksturinn á borð – eða gefa hann öðrum sem er ekki síður gaman. Það er um að gera að leyfa yngstafólkinu að taka þátt en við fundum ýmislegt spennandi sem heillar börnin við jólabaksturinn. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn